top of page

Allt á einum stað.
 

Við viljum gera viðskiptavinum okkar kleift að geta leitað til eins og sama aðilans, til að fá heildartilboð fyrir alla vinnu og frágang.

Við tökum að okkur:

 
  • Drenlagnir
     
  • Skolplagnir
     
  • Uppgröft
     
  • Frágangur á lóð eftir gröft (t.d. lögn á túnþökum & hellulögn)
     
  • Tökum niður allar stærðir af trjám
     
  • Þakrennuskipti

 

bottom of page